1

PREMIS KAUPIR Davíð og Golíat

Davíð og Golíat hefur nú sameinast Premis og fleiri góðum fyrirtækjum undir merkjum Premis. Saman standa fyrirtækin öflugri saman og hafa mikla reynslu á sviði reksturs tölvukerfa fyrir minni og meðalstór fyrirtæki.

Sameinað félag er með um 1.500 viðskiptavini og tæplega sextíu starfsmenn sem flestir starfa í höfuðstöðvum félagsins í Hádegismóum 4.

 

Þjónustupakkar

Hjá Davíð & Golíat greiðir fyrirtækið fastan kostnað per starfsmann sem gefur viðskiptavinum kleift að greina kostnað betur.

 
Starfsmaður á plani A
3.990 / mánuði*
 • Exchange pósthólf
 • Símaský Cisco tæki
 • Gagnaský
 • Frí uppsetning*
Vefhýsing með þjónustu
5.500 kr. / mánuði
 • 2 GB Gagnapláss
 • 2 Fjarhjálpartímar
 • 10 netföng
 • Uppfærslur og afritun
Starfsmaður á plani B
9.900 kr. / mánuði
 • Exchange pósthólf
 • Símaský Cisco tæki
 • Fjarvinnutenging 40GB*
 • Gagnaský
Einyrki
12.990 / mánuði
 • 1 exchange pósthólf
 • 40GB Ljósnet*
 • Vefsíða*
 • GSM símstöð með Talvél*
 • Hýsing á vef og léni

Viðskiptavinir

geysir
unicef
serrano
securitas
hamborgara
gamathonusta

Þjónusta - Þægindi - Ráðgjöf

Davíð & Golíat leitast eftir að veita viðskipatvinum sínum Þjónustu Þægindi & Ráðgjöf
Við erum drifnir af lausnamiðaðri hugsun og trúum að allt sé hægt. 
 Hagræðing með aukinni þjónustu og betri ráðgjöf
Mörg fyrirtæki sem hefja viðskipti við okkur koma með það að leiðarljósi að hagræða í rekstri sínum og einfalda rekstrarkostnað á þeim sviðum sem við vinnum. Það sem flest fyrirtæki læra fljótt er að þau eru ekki einungis að hagræða heldur að fá aukina þjónustu á mun meiri hraða en þeir eru vanir.  Hagræðingin er ekki alltaf aðalatriðið þegar góð þjónusta er annarsvegar en við leggjum þó mikla áherslu á að viðskitptavinir okkar séu í þeim þjónustuleiðum sem hentar þeim og ekki að greiða óþarfakostnað vegna þjónusta sem ekki eru nýttar en oft getur kostnaður vegna fjarskipta og tölvumála verið mikill frumskógur.
 Starfsmenn Davíð & Golíat eru með stórt hjarta og mikla þjónustulund
Þegar Davíð & Golíat var stofnað voru stofnendur þess með það að leiðarljósi frá fyrsta degi að stofna fyrirtæki sem væri drifið af góðri og faglegri þjónustu með því hugafari að það væru engin vandamál bara lausnir.  Viðskiptavinir okkar sem hafa til þess gerða þjónustusamnigna haf flestir kynnst því að starfsmenn á bakvakt okkar hoppa til þegar mest reynir á og bjarga málunum. 
 Margar af okkur vörum hafa byrjað sem hugmyndir hjá viðskiptavinum okkar og þróast út í vörur og þjónustu sem við bjóðum upp á.
Við leitumst eftir að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og horfum á hvað þeir þurfa og fáum oft óskri um ýmsar sérlausnir sem við leysum og þróum.  
Við leitumst við að veita þjónustu á flughraða
Eitt aðalmarkmið starfsmanna Davíð & Golíat er að bregðast hratt við þegar mikið liggur undir, við metum öll verkefni eftir mikilvægi þess og er starfsfólk okkar þekkt fyrir að bregðast hratt við þegar viðskiptavinir okkar hafa samband.
text place holder

1.634
Fjöldi léna í hýsingu
8
Starfsár
695
Ánægðir viðskiptavinir
59
Meðalnethraði nettenginga Mbps.

Vefverkefni

Þægindi

"One Stop Shop, Engin vandamál bara lausnir"

vefsíðugerð
Við smíðum vefi og hönnum.
tölvuþjónusta
Rekstur á tölvukerfum í öruggum höndum.
hýsingar
Bjóðum upp á öruggar hýsingar.
símaský
Við bjóðum upp á símkerfi fyrir þig og bestu lausnina.
internet
Háhraða net á ljóshraða.                 
markaðsetning
Leitarvélabestun og markaðssetning á netinu.