Kostir
- - Allt að 35% hagræðing á rekstrarkostnaði póstkerfa með því að nota IMAP.
- Þú færð aðgang að lénsherra þar sem þú stýrir þínum pósthólfum og getur stofnað þau og breytt lykilorðum.
- - Þú getur sett sjálfvirk skilaboð um að þú sért í fríi í gegnum lénsherra
- - Fullkomið rekstraröryggi
- - Endurheimtanleiki gagna
- - Engir aukareikningar
- - Fast mánaðargjald
- - Hámarks öryggi með SPAM og vírusvörn
- - Sérsniðin tilboð að þínum þörfum
Tölvupóstur POP & IMAP
Davíð & Golíat rekur IMAP & POP póstkerfi sem er hagstæðasta póstlausnin sem er í boði. Með IMAP pósthólfi geta viðskiptavinir geymt allan sinn póst miðlægt hjá Davíð & Golíat og tengst hólfinu úr Outlook á fleiri en einum stað, Farsímum og vefpóstur er einnig í boði. Með því að nýta þessa þjónustu er allur póstur afritaður daglega hjá D&G.
Með POP póstkerfinu sækja viðskipavinir póstinn til sín til að spara gagnamagn á miðlægum þjónum D&G en þurfa þá að passa upp á afritunartöku sjálfir.
Á báðum kerfum er keyrð öflug SPAM & Vírus vörn.
Tölvupóstur Exchange
Davíð & Golíat rekur öflugt Exchange kerfi fyrir sína viðskiptavini. Pósturinn er aðgengilegur notendum í gegnum gagnatengingar við D&G og frá Internetinu í gegnum vefpóst. Póstþjónustan er einnig aðgengileg úr GSM símum með Windows Mobile eða Mail for Exchange hugbúnaði. Með Exchange geta viðskiptavinir geymt allan póst,tengiliði og dagbók miðlægt hjá Davíð & Golíat og tengst með Outlook úr tölvunni sinni eða úr farsímanum með Windows mobile eða Mail for Exchange.
Möguleikar
- - IMAP Pósthólf sem gerir þér kleift að geyma póst miðlægt hjá D&G
- - POP pósthólf sem gerir þér kleift að sækja póstin og spara gagnapláss
- - Microsoft Exchange pósthólf sem gerir þér kleift að geyma póst, tengiliði og dagatalið þitt miðlægt
- - Áframsendingar á pósti sameiginleg hólf t.d. This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sem fleiri en 1 geta unnið með
- - Vefpóstur